top of page

Þjónustustefna

Okkar markmið er að veita bestu þjónustu sem hægt er að veita. Við reddum tölum og rennilásum og önnur minniháttar saumaverkefni. Við erum fjölskyldufyrirtæki með ríkan metnað fyrir því að veita bestu þjónustu sem völ er á. 

 

Hraðþjónusta án aukagjalds

Fyrirtækjaþjónusta. 
 

Hvort sem þig vantar að láta hreinsa fyrir þig moppur, tuskur eða vinnugalla þá veitum við þér og þínu fyrirtæki úrvalsþjónustu.
Hafðu samband við okkur og fáðu tilboð í þá þjónustu sem þig vantar fyrir þitt fyrirtæki.  
Starfsfólk þitt nýtur alltaf góðs af okkar þjónustu þar sem við veitum starfsfólki ykkar afslátt að sínum persónulega þvotti. 

Einstaklingsþjónusta.

 

Við bjóðum einstaklingum uppá frábær kjör og topp þjónustu. Eldri borgarar og öryrkjar eru fá 20% afslátt hjá okkur. 
Einnig bjóðum við viðskiptavinum okkar að við sækjum og sendum. 


 
Hreinsa eða ekki hreinsa...
 

Heimilisþvottur. Við sjáum líka um allann heimilsþvott. Þvottinn fær væga meðferð. Þvegin á 30 og þurrkaður í þurrkara á 40 gráðum og svo er honum brotin saman. Stundum bila vélar eða þú hefur ekki tíma. Við getum tekið á móti þvotti með stuttum fyrirvara og afgreitt hratt sé neyðin mikil. Hafðu samband við okkur hafir þú spurningar um slíkt.


 


 

Kennitala okkar er : 480909-0620  VSK Nr. 113177

OPNUNARTÍMAR OKKAR 

Mán - fös 07:30-18:00
Laugardagar 10:00 - 14:00
Sunnudagar LOKAÐ

bottom of page